Novak Djokovic hefur neyðst til að draga sig út úr Indian Wells og Miami mótunum í Bandaríkjunum, tveimur af stærstu tennismótum heims, sem teljast þó ekki til eiginlegra stórmóta, en fara fram í þessum mánuði. Honum er neitað neitað um inngöngu í Bandaríkin þar sem hann hefur hafnað öllum svokölluðu Covid bóluefnum. Hann sótti um undanþágu en bandarísk stjórnvöld og heimavarnarráðuneytið höfnuðu beiðninni. … Read More
Forseti Evrópuþingsins heimsækir kirkjugarð með úkraínskum nazistafánum
Forseti Evrópuþingsins, Roberta Metsola, heimsótti grafir fallinna úkraínskra hermanna í borginni Lviv í Vestur-Úkraínu. Af því tilefni tísti hún, 4. mars sl. myndum af atburðinum: „Tilfinningaþrungin stund í dag þegar ég lagði blóm fyrir hönd íbúa Evrópu til að minnast allra þeirra sem létust – þar á meðal Yuriy Ruf, sem var drepinn af rússneskum sprengjuvörpum 1. apríl. Það var … Read More
Púðluhundurinn Tinna er týndur – 100.000 króna fundarlaun
Uppfært kl. 22:18. Tinna er fundin og komin heim til eigenda sinna. Tinna sem er 15 ára gömul, svört púðla, var úti að hjóla með eiganda sínum við Granda sunnudaginn 5. mars klukkan fimm, hálf sex um kvöld. Eigandinn sleppir henni úr körfunni til að leyfa henni að pissa á meðan hann skiptir um batterí á rafmagnshjólinu. Síðan hefur ekki … Read More