Eftir Jón Magnússon: Af hverju má ekki birta skýrslu Sigurðar Þórðarsonar fyrrum ríkisendurskoðanda um starfsemi Lindarhvols. Því hefur verið haldið fram, að ekki sé um skýrslu að ræða heldur vinnuplagg, en það skiptir í sjálfu sér engu máli. Hvaða hagsmuni er verið að vernda með leyndarhyggjunni? Eðlilega verður fólk tortryggið þegar málefni Lindarhvols fást ekki rædd með eðlilegum hætti. Ef engar markverðar … Read More
Forstjóri Heilsugæslunnar viðurkennir að hræðsluáróðri hafi verið beitt
Fréttin er endurvakin í tilefni af umfjöllun breska blaðsins Daily Telegraph um hvernig breskir ráðamenn notuðu áróður í Covid faraldrinum til að „hræða líftóruna úr fólki“ til að fá það til að hlýða. Upphaflega birt 12. sept. 2022. Athygli vakti í dag þegar Óskar Reykdalsson forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins var í viðtali á Bylgjunni og viðurkenndi að hræðsluáróðri hafi verið beitt … Read More