Fréttablaðið: Síðasta vígið fallið

frettinFjölmiðlar, Innlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Á tímum Víetnamstríðsins fylgdust menn grannt með því hvort síðasta vígið í fjalllendi mið Víetnam  Ke San mundi falla. Fjölmiðlar sögðu að með falli þess væri leiðin greið fyrir vígamenn kommúnista og fáar varnir eftir. Allt reyndist þetta rangt. Ke San var yfirgefið og það breytti engu um gang stríðsins.  Mér var hugsað til þessarar umræðu, þegar … Read More

Gervigreind, grímur og góðu hjónin Gates

frettinArnar Sverrisson, ErlentLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Afrekaskrá Bill og Melindu Gates lengist stöðugt. Góðverkin þeirra eru skærgræn; framleiðsla og kaup á alls konar bóluefnum, erfðabreytingar á skordýrum og búpeningi, uppkaup jarða, framleiðsla matvæla úr frumum og svo framvegis. Nýjasta verkefnið er til þjóðþrifa og verndunar andrúmsloftsins. Eins og allir vita eru ropandi og viðrekandi spendýr hinir verstu óvinir umhverfisins, gefa frá sér bráðmengandi … Read More

Ekkill fyrrum þáttastjórnanda BBC höfðar mál gegn AstraZeneca

frettinCovid bóluefni, Dómsmál, ErlentLeave a Comment

Gareth Eve, ekkill Lisu Shaw, hefur höfðað mál gegn lyfjafyrirtækinu AstraZeneca vegna dauða eiginkonu sinnar. Lisa Shaw var vinsæll þáttastjórnandi hjá sjónvarpsstöðinni BBC og lést þremur vikum eftir að hafa fengið skammt af bóluefni fyrirtækisins. Dánardómstjóri hefur staðfest að dauðsfallið hafi verið af völdum „fylgikvilla bóluefnisins“. Gareth Eve hefur talað um „nístandi hjartaverk og kvíða“ síðan Lisa lést í maí 2021, … Read More