Samkvæmt nýjustu könnun Rasmussen Reports kemur í ljós að meirihluti demókrata styður forsetaframboð Roberts F. Kennedy Jr. sem tilkynnti framboð sitt nýlega. Framboð Kennedy nýtur stuðnings 52% demókrata, 32% eru á móti framboði hans og 16% segjast óvissir. Það gæti talist merkilegt fyrir Kennedy og vítavert fyrir Biden þar sem Kennedy hefur verið hæddur og jaðarsettur af helstu fjölmiðlum fyrir … Read More
Frá Degi til Dags
Eftir Geir Ágústsson: Sumir stjórnmálamenn mega eiga það: Eftir að hafa sólundað fé í allskonar fyrir alla þarf að lokum að taka ábyrgð og grípa til aðgerða þar sem verður minna fyrir alla (nema mögulega suma). Þetta er ekkert fagnaðarefni en jafnast á við aðgerðir í venjulegu heimilisbókhaldi, eða svo ég vitni í nýlega grein eftir vinkonu mína: Á heimasíðu Nýsköpunardags hins … Read More
En hvað það var skrýtið
Eftir Jón Magnússon: Umræðan um skuldavanda sveitarfélaga er sérstök á stundum. Forystumenn stórskuldugra sveitarfélaga koma fram og láta eins og eitthvað hafi skyndilega gerst. Já það er svo skrýtið að sveitarfélagið á við gríðarlegan fjárhagsvanda að etja segja strandkapteinarnir. Í öllum tilvikum áttu og máttu stjórnendur sveitarfélagsins vita að hverju stefndi árum saman, en gerðu ekkert. Hvað gerist svo þegar … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2