Þjónusta við myrkrið

Erna Ýr ÖldudóttirFjölmiðlar, Fræga fólkið, Hallur Hallsson, Íþróttir, TrúmálLeave a Comment

Hallur Hallsson blaðamaður ritar á facebook:   Breska krúnan kaus að bíða fram yfir páska að ákæra ekki okkar ástsælasta knattspyrnumann eftir tæplega tveggja ára frelsissviptingu og mannréttindabrot. Gylfi mun vonandi leita réttar síns á Englandi. Jón Magnússon lögmaður hefur bent á að öskurkonur hafi dæmd Gylfa án dóms og laga á Íslandi. Mér finnst grafalvarlegt að RÚV hafi bendlað … Read More

Költ eða borgaraleg réttindabarátta?

frettinEldur Smári, Hinsegin málefni, Innlent1 Comment

Eldur Deville skrifar: Samstarfssamningar Samtakanna ´78 og fræðsluefni þeim tengdum hafa verið talsvert í umræðunni síðustu daga og vikur. Ég skrifaði m.a. greinar hérna á Fréttinni og svo einnig í Morgunblaðið. Samtökin´78 hafa ekki sýnt erindum okkar í Hagsmunasamtökum samkynhneigðra neinn áhuga, enda lítur það kannski ekki vel út að viðra hugmyndafræðilegan ágreining innan hreyfingarinnar opinberlega. Alveg sérstaklega ekki ef … Read More

Áfengi og réttrúnaður

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjámsson: Sig­ur­inn ligg­ur í upp­gjöf­inni er bók um alkahaólisma. Höfundar eru hjónin Sig­ur­lína Davíðsdótt­ir og Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Í viðtali er haft eftir Sigurlínu Fyrsta skrefið er að átta sig á því að þær leiðir sem maður hef­ur farið í neysl­unni eru ónýt­ar og maður þarf að leggja þær al­veg til hliðar og taka upp al­veg nýja nálg­un. Þeim … Read More