Án dóms og laga

frettinInnlent, Jón Magnússon4 Comments

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Grundvallarregla réttaríkisins er að hver maður skuli talinn saklaus þangað til sekt hans sé sönnuð fyrir þar til bærum dómstóli, en ekki dómstóli götunnar, KSÍ eða Everton. Á grundvelli tilhæfulausrar ákæru ákvað stjórn KSÍ að standa ekki með sínum besta manni, Gylfa Þór Sigurðssyni, en dæma hann sekan andstætt grundvallarreglunni um að hver maður skuli talinn saklaus … Read More

Beint streymi frá ráðstefnunni í Stavanger

frettinRáðstefnaLeave a Comment

Samtökin Children’s Health Defence og Binders Initiative standa fyrir ráðstefnu um efnahagsmál, heilbrigðismál, fjölmiðla og mannréttindi í Stavanger Noregi, í dag laugardaginn 15. apríl og hefst kl. 07:00 á íslenskum tíma. Streymt verður beint frá ráðstefnunni og hlekkinn má finna hér. Og upplýsingar um fyrirlesara hér. Í tilkynningu samtakanna segir: Við erum að verða vitni að miklum breytingum í efnahagslífi, … Read More