Samkvæmt fréttatilkynningu frá bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox hefur þáttastjórnandinn Tucker Carlson hætt störfum hjá fréttastöðinni. Þessar fréttir koma í kjölfar nýlegrar sáttar milli Fox og kosningafyrirtækisins Dominion Voting Systems (DVS), þó að sérstök ástæða hafi ekki enn verið gefin fyrir brotthvarfi Carlsons frá stöðinni. DVS höfðaði meiðyrðamál Fox fyrir að halda því fram að forsetakosningunum árið 2020 hefði verið stolið. Athygli … Read More
Af hverju ríkir þögn um sakamál fjölmiðlamanna?
Páll Vilhjálmsson framhaldsskólakennari, blaðamaður og bloggari telur að uppstokkun í blaðamannastétt muni eiga sér stað, þegar loks verði horfst í augu við veruleikann í tengslum við svokallað byrlunarmál. Páll segir að yngri blaðamenn muni einfaldlega hafna þeim vinnubrögðum sem hann telur að hafi viðgengist hjá fimm blaðamönnum í tengslum við stuld og afritun á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra, þegar hann … Read More
Kynáttunarvandi ekki lengur skilgreindur sem sálrænn vegna pólitísks þrýstings
Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur kennara: Það var pólitískur þrýstingur í Danaveldi sem fékk lækna til að hverfa frá skilgreiningunni að kynáttunarvandi væri sálrænn vandi. Á vefnum sundhed.dk stóð áður, en hefur nú verið fjarlægt því einhverjum fannst óviðeigandi að þetta stæði. „Í Danmörku var ákveðið frá 1. janúar að hætta með skilgreininguna ICD-10 eftir pólitískan þrýsting og fjarlægja „transkønnethet“ sem andlega … Read More