Kári skrifar: Ýmsir virðast hafa vaknað af værum svefni í málefnum íslensks fullveldis. Það má ráða af ýmsum skrifum undanfarið. Á Íslandi ríkir sú umræðuhefð að mótmæla staðreyndum og segja þær alls engar staðreyndir. Tvíhyggja er mikið stunduð. Því er fullum fetum haldið fram að bæði sé hægt að afsala fullveldi þjóðarinnar en jafnframt halda óskertu fullveldi. Margir alþingismenn sjá … Read More
Jerry Springer er látinn
Spjallþáttastjórnandinn Jerry Springer er látinn. Springer var þekktur sem hinn látlausi og fjallaði hann oft á tíðum um stormasöm sambönd og fjölskyldudeilur í þáttum sínum. Springer var einnig borgarstjóri Cincinnati, Ohio á árunum 1977-1978. Hann lést á fimmtudag á heimili sínu í Chicago, 79 ára gamall. Í yfirlýsingu segir að Springer hafi látist eftir stutt veikindi, það var fjölskylduvinurinn Jene … Read More
Bakslag í framvindu handleggjaígræðslu Guðmundar Felix
Guðmundur Felix Grétarsson, tilkynnti nú fyrir stundu að bakslag sé komið í framvindu handleggjaígræðslu sem hann undirgekkst fyrir tveimur árum síðan. Felix eins og hann kallar sig setti tilkynninguna á facebook þar sem hann fer yfir bakslagið, en hann segir að hann hafi byrjað að bólgna upp í kringum neglurnar sem hafi síðan dottið af. Hann segist þá hafa verið … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2