Eftir Jón Magnússon: Alvarleg staða er komin upp í sveitarfélaginu Árborg, þar sem skuldastaðan er svo alvarleg að skuld á hvern íbúa er 2.5 milljónir eða rúmar 10 milljónir á kjarnafjölskyldu. Þetta þykir ógnvænlegur skuldavandi, sem erfitt verður að vinna úr. Á hverjum 2 árum koma álíka margir hælisleitendur til landsins og íbúar Árborgar. Kostnaður vegna hvers hælisleitenda, sem fær … Read More
Viljum við vernda loftslagið eða náttúruna?
Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Þetta hljómar mögulega eins og furðuleg spurning en ég spyr: Viljum við verja loftslagið eða náttúruna? Það er ekki bara ég sem spyr. Sumir vísindamenn eru að spyrja sömu spurningar. Hvers vegna? Jú, því okkur er nú sagt að við þurfum að skipta út jarðefnaeldsneyti fyrir sólar- og vindorku. Kannski ekki jafnmikið á Íslandi og víða annars … Read More
Munum við einhvern tíma læra?
Eftir Þorstein Siglaugsson: Marlene Dietrich syngur “Where have all the flowers gone” 1963. Tilvalið að hlusta meðan lesið er. Where have all the flowers gone, long time passing? Where have all the flowers gone, long time ago? Where have all the flowers gone? Young girls have picked them everyone Oh, when will they ever learn? Oh, when will they ever … Read More