Lögreglan ryðst inn á skrifstofur Evrópska þjóðarflokksins (EPP) í Brussel

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, StjórnmálLeave a Comment

Belgíska lögreglan og þýskir rannsakendur gerðu í dag áhlaup á höfuðstöðvar mið-hægriflokks Evrópska þjóðarflokksins (European People’s Party, EPP) sem hluta af þýskri rannsókn. Frá því greina Reuters og fleiri erlendir miðlar í dag. Flokkurinn, sem á flesta þingmenn á Evrópuþinginu, sagði í yfirlýsingu að fulltrúar yfirvalda frá Belgíu og Þýskalandi hefðu heimsótt höfuðstöðvar hans í Brussel á þriðjudag. Heimsóknin tengdist … Read More

Sanna Marin tapaði þingkosningum á meðan Finnland gengur í NATO

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Kosningar, NATÓ, Stjórnmál, WEFLeave a Comment

Jafnaðarmannaflokkur Sönnu Marin tapaði þingkosningum í Finnlandi sl. sunnudag, þrátt fyrir að flokkur hennar hafi aukið fylgi sitt og bætt við sig sætum.  Hún viðurkenndi ósigur eftir að flokkur hennar varð í þriðja sæti kosninganna. Tveir hægri flokkar tóku forystuna, en Frjálslyndi íhaldsflokkurinn varð í fyrsta sæti, með Petteri Orpo í forystu, og Finnaflokkurinn (áður Sannir Finnar), þjóðrækinn hægri flokkur, … Read More

Bakhmut er fallin

frettinErlent, Hallur Hallsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Hall Hallsson: Fáni Rússlands hefur verið dreginn að húni yfir ráðhúsi Bakhmut hefur hin sænska Swebbtv eftir hinni rússnesku Tass. „Borgin er okkar,“ segir Yevgeny Prigozhin, herforingi Wagnershersins. Rússar hafa og unnið Frelsistorgið í miðbænum. Wagner-herliðar hafa tekið meginþunga bardaga af hálfu Rússa sem hafa verið blóðugir, mikið mannfall og sagt er að meginþungi stríðsins færist nú yfir á rússneska herinn. … Read More