Heitt loft og ber brjóst í Seðlabanka Íslands – aprílgabb Fréttarinnar

frettinInnlendarLeave a Comment

Í gær var hér fjallað um nýlega ráðningu Seðlabanka Íslands í nýja stöðu loftslags- og sjálfbærnifræðings og að boðað hefði verið til fundar í bankanum þar sem nýi sérfræðingurinn átti að kynna nýja starfið. Sagt var að seðlabankastjóri myndi segja frá því hvernig hamfarahlýnun og verðbólga haldast í hendur og að með lækkandi hitastigi jarðar yrði frekar unnt að kæla hagkerfið og … Read More

Berlínarbúar höfnuðu kolefnishlutleysi árið 2030

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Loftslagsmál1 Comment

Tímamótaatkvæðagreiðsla Berlínarbúa um kolefnishlutleysi (e. Net Zero) fyrir árið 2030 fékk ekki nægjanlega kjörsókn til að teljast gild. Af kosningabærum mönnum reyndust aðeins 18% fylgjandi, sem þykir mikið áfall fyrir loftslagsaðgerðasinna. Frá þessu greindu Reuters og fleiri erlendir fjölmiðlar. Kosning um „Hlutleysi í loftslagsmálum í Berlín fyrir árið 2030“ 26. mars sl. mistókst gjörsamlega þrátt fyrir að yfir milljón evra … Read More

Trump ákærður í New York

frettinErlent, Hallur Hallsson3 Comments

Eftir Hall Hallsson: Grand Jury dómstóll í New York hefur ákært Dónald Jón Trump 45. forseta Bandaríkjanna. Það er saksóknari á Manhattan, New York að nafni Alvin Bragg sem gefur út ákæruna. Bragg segir að haft hafi verið samband við lögmann Trump um að forsetinn gefi sig sjálfviljugur fram. CNN hefur eftir heimildum úr búðum saksóknara að Trump verði ákærður … Read More