Nigel Farage heldur því fram að elítan sé að reyna að þvinga hann til að yfirgefa Bretland. Hann segir alls sjö banka hafa neitað honum að opna bankareikning. Fyrir nokkrum mánuðum fékk hann símtal frá bankanum sem hann hefur verið í viðskiptum við frá árinu 1980 og honum tilkynnt að öllum reikningum hans verði lokað á næstunni. Farage sem er … Read More
Kvika og þögn Kristrúnar um Íslandsbanka
Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar segir fátt um Íslandsbankamálið, ólíkt formönnum allra annarra stjórnmálaflokka. Ástæðan er Kvika, fjárfestingabanki, sem hyggst ná eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka með samruna. Kristrún var þar til fyrir skemmstu aðalhagfræðingur Kviku. Hún hagnaðist um 100 milljónir króna á kaupréttarsamningum. „Ég datt í lukkupottinn,“ sagði Kristrún. Íslandsbankamálið, sem nú er til umræðu, er aðeins undanfari að yfirtöku … Read More
Vísindamenn berjast gegn loftslagslyginni: „Það er engin loftslagskrísa“
Í meira en öld hefur sjávarborð mælst lækkandi í höfuðborgum Norðurlanda; Stokkhólmi, Ósló, Kaupmannahöfn og Helsinki, vegna landhækkunar eftir síðustu ísöld. Að sögn danska prófessorsins Ole Humlum mun yfirborð sjávar í Skandinavíu halda áfram að lækka um nokkra desímetra til viðbótar á þessari öld. Það passar aftur á móti ekki við loftslagssöguþráð (e.narrative) glóbalistanna, sem byggir á hræðsluáróðri um stórhækkandi … Read More