Mannréttindastjóri í íbúaráði

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Þess skal getið að þöggunina í borgarstjórn og borgarráði rökstuddi meirihlutinn með því að umræður yrðu til þess að varpa sök á starfsmenn mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu. Hér var sagt frá því mánudaginn 26. júní að meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur vildi hvorki leyfa umræður í borgarstjórn né bókun á borgarráðsfundi um atvik sem var á fundi í íbúaráði Laugardals … Read More