Eftir Þorgeir Eyjólfsson: Ámælisvert er sinnuleysi þingmanna um heilbrigði landsmanna. Þeir ómaka sig ekki í ræðustól með fyrirspurn til ráðherra um ástæður dauðsfalla. Umfangsmiklar breytingar á reglum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) eru í undirbúningi en stefnt er að staðfestingu endurskoðaðra reglna ásamt nýju faraldursregluverki á þingi samtakanna í maí 2024. Reglurnar eru bindandi fyrir aðildarþjóðir WHO. Breytingar á reglum WHO þurfa … Read More
The Wall: Ofsóknir á hendur Roger Waters
Eftir Hall Halsson: Roger Waters er einn merkasti músikant 20. aldar, bassaleikari og leiðtogi Pink Floyd. The Wall, 1979 er eitt af höfuðverkum rokkaldar 20. aldar, ádeila á fasisma. Nærfellt hálf milljón hlýddu á flutning The Wall í Berlín eftir fall múrsins alræmda þegar kommúnismi hrundi. Waters kom fram í leðurjakka sem minnti á einræðisherra Chile, Gustavo Pinochet. Waters hefur gert svo um áratuga … Read More
Fullveldisrétti fórnað á altari alþjóðavæðingar og meintrar „samstöðu“ og „alþjóðasamvinnu“
Kári skrifar: Á meðfylgjandi glærum er stutt yfirlit yfir fullveldismálin og almannarétt. Þær sýna þróunina í átt að stórlega skertu tjáningarfrelsi og vaxandi fullveldisafsali. Það er varla ofmælt að segja að víða sé þrengt að rétti almennings sem t.d. má sjá á verkum Alþingis og snerta meinta „hatursorðræðu“. Hugsana- og tjáningarfrelsi er þó varið í íslensku stjórnarskránni, nánar tiltekið í 73. gr. … Read More