Eftir Geir Ágústsson: Lífeyrisgreiðslur og skattgreiðslur eiga margt sameiginlegt. Peningurinn er tekinn af þér með valdboði og komið fyrir í sjóðum undir stjórn annarra. Þegar þú deyrð þá deyja öll þín réttindi. Aðrir sjá um að ávaxta (eða tapa) peningunum. Aðrir sjá um að skammta þeim sem þiggja greiðslur, og veltur sú skömmtun á ákvörðunum sem aðrir taka. Stjórnmálamenn geta … Read More
Ný rannsókn: Íshellan á Suðurskautslandinu stækkaði um 5305 ferkílómetra 2009-2019
Nýútgefin rannsókn sýnir að íshellan á Suðurskautslandinu hafi stækkað um 5305 ferkílómetra, 661 gígatonn, frá árinu 2009 til 2019. Íshellur Suðurskautlsandsins veita ísbreiðunni stuðning, koma á stöðugleika í flæði og framlag hans til breytinga á sjávarborði á heimsvísu. (Ís sem er á landi eða fastur við land hefur áhrif á sjávarstöðu þegar hann bráðnar. Ís sem flýtur hefur engin áhrif … Read More
Sértrúarháskóli Íslands
Eftir Pál Vilhjálmsson: Háskóli Íslands var einu sinni þjóðarskóli, byggður á sígildum gildum sannleiksleitar og frjálsra skoðanaskipta. Nú er hún Snorrabúð stekkur. Skoðanapistill Kristjáns Hreinssonar gerir hann óæskilegan starfskraft. Kristján viðraði þá skoðun að allt eins líklegt er að vitlaust fólk fæðist í réttum líkama og að óvitlaust fæðist í röngum líkama. Skrifin eru gamansöm greining á bernskri umræðu. Dýpri … Read More