Heildarfjöldi ríkja sem vilja samþykkja nýja BRICS gjaldmiðilinn er komið í samtals 41 ríki. Með komu nýja gjaldmiðilsins er fullyrt að hann muni stefna yfirburðum Bandaríkjadals á heimsvísu í hættu. Þróunarríkin sem vilja samþykkja gjaldmiðilinn koma frá Asíu, Afríku og Austur-Evrópu. Löndin sem hafa sýnt áhuga á að ganga í BRICS-bandalagið fyrir leiðtogafundinn eru Afganistan, Alsír, Argentína, Barein, Bangladesh, Hvíta-Rússland, … Read More
Beitir Múlaþing íbúa sína skoðanakúgun?
Í nýlegri auglýsingu Múlaþings vegna aðalskipulagsbreytingar, virðist sveitarfélagið ákveða skoðanir íbúanna með niðurlagsorðunum: „Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni“. Framar í auglýsingunni kemur réttilega fram skv. skipulagslögum: „Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna“. Af þessum tveim setningum virðist sem … Read More
Fangar hins röndótta fána
Kristján Hreinsson skrifar: Er ég með fordóma gegn trans fólki ef ég segi að íslenskunni þurfi ekki að breyta? Er ég með fordóma gegn hinsegin fólki ef ég spyr að því hvort allir þessir regnbogafánar séu nauðsynlegir? Er ég með fordóma gegn einhverjum ef ég segi að orðið ,,maður“ sé frábært orð? Er ég með fordóma ef ég gagnrýni fólk … Read More