Afrískur tónlistarmaður flutti til Íslands fyrir ástina

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Emmanuel er nígerískur söngvari með Íslenskan ríkisborgararétt og er lagasmiður undir listamannsnafninu NonyKingz. Emmanuel hefur verið búsettur á Íslandi síðastliðin 7 ár. Árið 2014 flytur hann til Filippseyja þar sem hann fór í viðskipta nám og aðeins ári seinna rakst hann á konu að nafni Amanda Eir sem er fyrsti Íslendingurinn sem að hann hittir á sinni ævi. Emmanuel og … Read More

Vísir „blokkar“ Samtökin 22 og lokar fyrir athugasemdakerfið

frettinInnlendar, Tjáningarfrelsi1 Comment

Samtökin 22, greindu frá því fyrr í dag að Vísir.is sé búið að „blokka“ samtökin á athugasemdakerfinu á Facebook. Talsmaður samtakanna Eldur Ísidór segir að samtökin hafi verið í miðjum umræðum um orðskrípasmíði Samtakanna ’78 og gagnrýni þeirra á RÚV, „og af einhverjum ástæðum sem eru okkur óskiljanlegar, þá hvorki finnum við umræðuþráðinn og það sem meira er, við finnum ekki einu … Read More

Markaðstorg hugmynda nýtur ekki sömu verndar og markaðstorg viðskipta

frettinErlent, Jón Magnússon, Tjáningarfrelsi1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Í síðustu viku var bankareikningi enska stjórnmála- og fréttamannsins Nigel Farage lokað fyrirvaralaust. Ekki vegna þess að Farage væri vondur kúnni heldur vegna skoðana hans.  Farage hefur talað gegn m.a.Brexit og innflytjendastefnunni en var látinn afskiptalaus þó mörg skoðanasystkini hans hefðu verið beitt sömu afarkostum og Farage núna.  Farage varð það á að gera athugasemd við fánaborg … Read More