Háskólagráður til sölu – þær hljóta þá að vera einhvers virði

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Svolítil frétt frá Spáni segir að lögreglan þar á bæ hafi nú stöðva framleiðslu og sölu á fölsuðum prófskírteinum. Fyrir nokkur hundruð evrur hefur mörgum tekist að verða sér úti um skírteini og fá vinnu í kjölfarið og unnið við hana svo árum skiptir, eða eins og segir í fréttinni: Elsta prófskírteinið var keypt árið 2013 og viðkomandi hafði starfað við … Read More

Þýskur líkamsræktafrömuður og áhrifavaldur látinn 30 ára

frettinAndlátLeave a Comment

Jo Lindner, þýskur líkamsræktafrömuður og ástsæll YouTube áhrifavaldur þekktur undir nafninu „Joesthetics“ á netinu, er látinn þrítugur að aldri. Lindner öðlaðist heimsfrægð með myndefni sem hann dreifði á netinu. Hann var þekktur fyrir glæsilega líkamsbyggingu og hollustu við líkamsræktina. Lindner safnaði gríðarlegum fjölda aðdáenda á samfélagsmiðlum, og var með næstum milljón áskrifendur á YouTube og 8,4 milljónir fylgjenda á Instagram. … Read More

Hungurvofan heilsar Bretum – auðgunarkreppa og auðgunarstríð

frettinArnar Sverrisson, ErlentLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Bankaveldið og alþjóðlegir auðmenn búa til kreppur til að auðgast og skapa glundroða, ringulreið, ótta og óöryggi, svo tryggja megi fylgispekt og undirgefni við yfirvaldið, þ.e. þá sjálfa og málaliða þeirra meðal embættis- og stjórnmálamanna. Í þennan jarðveg er svo sáð fyrir „réttri“ vitund og hugsun, einkum með einsleitri fjölmiðlun og samhæfðum áróðri. Markmið auðvaldsins er stjórnun … Read More