Biden forseti ávarpaði Volodymyr Selenskí, forseta Úkraínu, sem „Vladimir“ á ræðu sem hann hélt á miðvikudag. Biden virðist rugla honum saman við rússneska forsetann og erkióvin Vladimir Pútín. Nýjasta klúður hins 80 ára gamla forseta, vakti athygli í ummælum hans á árlegum leiðtogafundi NATO í Vilníus í Litháen. „Vladimir og ég … ég ætti kannski ekki að vera svona persónulegur, … Read More
Lögreglan hunsar blygðunarsemisbrot gegn börnum í Osló
Eftir Peter Sweden: Flestir hafa heyrt um orðatiltækið “Love is love”, og meiningin á bak við það á víst að vera sú að fagna fjölbreytileikanum og að stuðla að viðurkenningu og umburðarlyndi í garð hinsegin fólks. „Við verðum einfaldlega að leyfa fólki að elska þann sem það vill er haldið fram. Jæja, á þessu ári fór ég huldu höfði í … Read More
Biden býður Rússum Austur-Úkraínu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Biden forseti Bandaríkjanna segir Úkraínu fá aðild að Nató eftir friðarsamninga við Rússa. Hér talar Biden eins og blaðafulltrúi Pútín forseta Rússlands. Rússar hófu stríðsaðgerðir gegn Úkraínu þegar landið var á hraðferð inn í Nató. Úkraínski herinn var og er fjármagnaður og þjálfaður af Nató. Aðeins formsatriði að sippa landinu inn í vestræna hernaðarbandalagið. Eftir að Rússar … Read More