Haukur Hauksson: viðskiptaþvinganir haft þveröfug áhrif

frettinErlent, Innlent, Úkraínustríðið12 Comments

Haukur Hauksson, fréttaritari í Moskvu, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir þær viðskiptaþvinganir sem Ísland hefur tekið fullan þátt í gegn Rússum hafa misheppnast gjörsamlega. Efnahagur Rússlands blómstri sem aldrei fyrr þar sem viðskiptum þeirra hafi í auknum mæli verið beint til annarra voldugra ríkja eins og Kína, Indlands, Suður Afríku og Brasilíu. Hann spáir því að … Read More

Kóranbrennur ögra tjáningarfrelsinu

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, TrúmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Mikl­ar umræður eru nú í Svíþjóð og Dan­mörku um hvernig bregðast eigi við póli­tísk­um þrýst­ingi frá sam­tök­um mús­líma­landa, sem telja vegið að heil­ög­um spá­manni sín­um og trú­ar­brögðum með niður­læg­ingu á Kór­an­in­um á op­in­ber­um vett­vangi þegar helgi­ritið er brennt eða rifið í tætl­ur. Ný bók eft­ir fær­eyska fræðimann­inn Heini í Skor­ini, Kam­pen om ytr­ings­fri­heden – Religi­on, politik og … Read More

Frakkland að missa tökin á fyrrverandi nýlendum sínum

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Jón Karl Stefánsson skrifar: Níger er fjórða ríkið í norðvesturhluta Afríku, svæði sem landfræðilega kallast Sahel og voru áður hluti af nýlenduveldi Frakklands, þar sem valdarán hefur farið fram á síðustu árum. Þessi valdaskipti  hafa öll farið fram eftir að Frakkar leiddu árásir á fyrrverandi stjórnvöld í Líbíu árið 2011, en sá gjörningur eyðilagði allan stöðugleika á svæðinu. Landsmenn þessara … Read More