Skoðanalöggur hér og þar

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, TrúmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Ástæða er til að velta fyrir sér hvort leita þurfi alla leið til Írans til að sjá opinbert ofstæki vegna trúarbragða, hvort ekki sé í raun nóg að ræða ástandið í Reykjavík. Reglulega eru okkur sagðar fréttir frá Íran um hvernig múslímskir leiðtogar landsins beita skoðanalöggum með prik og jafnvel skotvopn, til að tryggja að farið sé … Read More

„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“

frettinErlent, Úkraínustríðið, Þórarinn Hjartarson4 Comments

Eftir Þórarinn Hjartarson: Til að heyja stríð þarf að sverta óvinina og þvo vinina – í nútíð og fortíð. Frásögnin um baksvið stríðsins er hluti af stríðinu sjálfu. Eins og fjallað var um í fyrri greinum hefur Alþingi Íslendinga gerst aðili að fjölþjóðlegu átaki um að skilgreina hungursneyðina í Úkraínu 1933 sem „hópmorð“ eða þjóðarmorð (alþjóðlega orðið er genocide), og … Read More

Atlagan að börnunum

frettinCOVID-19, Krossgötur, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Nærri helmingur breskra foreldra segir félagslega og tilfinningalega hæfni barna sinna hafa versnað meðan á lokunum vegna kórónuveirunnar stóð samkvæmt nýrri rannsókn. Yngri börn, fjögurra til sjö ára, urðu fyrir meiri áhrifum af ástandinu en þau eldri og það kom umtalsvert verr niður á börnum þeirra foreldra sem var meinað að stunda störf sín. Ólíkt fyrri rannsóknum sýnir … Read More