Gústaf Skúlason skrifar: Kommúnista-Kína hefur sent sex herskip til Miðausturlanda þar sem spenna magnast á svæðinu vegna átaka Ísraels við Hamas. Kína sendi 44. eftirlitssveit sjóhers Frelsishersins til Shuwaikh-hafnarinnar í Kúveit 18. október. Í skipalestinni eru Zibo og Urumqi með 052D eyðingarflaugar til að granda eldskeytum. Samkvæmt EU-Times sagði yfirmaður kínversku hersveitarinnar: „Á þessu ári eru 5 ár liðin frá … Read More
Ísrael opinberar 43 mínútna myndskeið af hrottalegum árásum Hamas
Gústaf Skúlason skrifar: Á mánudag sýndu Ísraelar 200 erlendum blaðamönnum 43 mínútna myndskeið með þeim átakanlegu glæpum sem villimenn Hamas frömdu í árásinni á suðurhluta Ísraels þann 7. október, þegar þeir slátruðu meira en 1.400 manns. Sum myndbandanna höfðu ekki verið gerð opinber áður. Lesendur eru varaðir við óhugnanlegum lýsingum hér að neðan. We are witnessing a Holocaust denial-like phenomenon … Read More
Hefur ESB séð Hamas fyrir efni í eldflaugar sínar?
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Hinn 10. október síðastliðinn birtist í Telegraph grein um að Evrópusambandið haldi áfram að fjármagna vatnsleiðslur til Gaza, jafnvel þótt Hamasliðar stæri sig af því að grafa vatnsleiðslur upp og nota þær í eldflaugar sem er skotið á almenna borgara í Ísrael, gjarnan bændur á samyrkjubúunum sem eru nálægt Gaza. Í grein Telegraph segir að ESB hafi … Read More