Af sæmd og arfleið

frettinHallur Hallsson, Innlent1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Ég átti því láni að fagna ungur maður að vera blaðamaður á Morgunblaðinu  og var treyst fyrir vandasömustu fréttum svo og á fréttastofum Sjónvarps og Stöðvar 2. Nú hef ég afhjúpað mistök og skaða sem læknar Orkuhússins hafa valdið mér. Allt skjalfest fyrir landlækni, varðveitt í möppu á varðveittum stað. Í janúar 2018 leyndi Orkuhúsið mig niðurstöðum … Read More

Háskalegt fjármálaástand þýska ríkisins – rætt um neyðarástand

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þýskaland stendur frammi fyrir miklum fjárhagsvanda. Ríkisstjórnin ræðir um það, að leggja fram tillögu um neyðarástand á landsvísu. Með yfirlýstu neyðarástandi komast stjórnvöld fram hjá skuldareglum stjórnarskrárinnar. Forsaga málsins er sú, að stjórnlagadómstóll landsins hafnaði áformum þýskra stjórnvalda um að fjármagna grænu umskiptin með því að endurúthluta 60 milljörðum evra, (jafnvirði rúmlega 9 þúsund milljarða króna), í … Read More

Conor McGregor: „Gerðu breytingar eða víktu úr embætti“

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Írland, við erum í stríði!” Hnefaleikameistarinn Conor McGregor „slær” til yfirvalda eftir að ráðist var að börnum í hnífstunguárás í Dublin. Fimm manns, þar á meðal börn, voru stungin nálægt skóla í Dublin á Írlandi á fimmtudag af ódæðismanni sem enn hefur ekki verið gefið upp hver er. Þrjú börn og tveir fullorðnir, kona og maður, voru … Read More