Nokkur lönd hafna alræðisbrölti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar(WHO)

frettinGústaf Skúlason, WHOLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fleiri lönd neita að leggjast flöt fyrir breytingum á reglum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnir, WHO, sem veitir stofnuninni vald yfir heilbrigðismálum aðildarríkjanna. Slóvakía mun hafna yfirtöku Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar en Robert Fico, nýkjörinn forsætisráðherra Slóvakíu tilkynnti það þann 17. nóvember sl. Eistland hefur sagt nei við tillögum WHO. Nýja Sjáland er nýjasta landið sem neitar að afhenda fullveldið til WHO. Breytingar á … Read More

Að gæta hagsmuna þjóðarinnar

frettinInnlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Fróðlegt að lesa frásögn fyrrum forseta Ólafs Ragnars Grímssonar af viðtali við sjónvarpsstöðina Sky, þar sem hann fór réttilega hörðum orðum um Gordon Brown forsætisráðherra Breta fyrir að beita Ísland hryðjuverkalögum og setja okkar í hóp með Al Kaída, Talíbönum og ISIS þegar við áttum hvað erfiðast.  Afar fróðlegt að heyra að Tony Blair fyrirrennari Gordon Brown … Read More

Skemmdarverk unnið á kirkju í úthverfi Stokkhólmsborgar

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Sýrlenska rétttrúnaðarkirkjan St. Mary í Tensta, norðvestur af Stokkhólmi, varð fyrir innbroti og skemmdarverki snemma á fimmtudagsmorgun. Lögreglan skrifar á heimasíðu sinni, að „innbrotsmerki séu á hurð, rúður hafi verið brotnar og að hlutum hafi verið stolið sem auðvelt er að selja.“ Sýrlenska rétttrúnaðarkirkjan skrifar í fréttatilkynningu: „Við vitum ekki hver stendur á bak við þetta og … Read More