Klíkustjórn húsnæðismála

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Í tíð Dags B. sem borgarstjóra hefur þróast lokað klíkukerfi við úthlutun lóða í Reykjavík. Eins og orð Kristins Þórs sýna býr vinstri hugsjónin um að enginn megi græða að baki. Undrun Hjálmars Sveinssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, var mikil yfir að þrátt fyrir setu sína í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur hefði stórum hluta íbúða í nýju húsi við … Read More

Namibíumálið, byrlunin og Björn

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Í nóvember 2019 hófst Namibíumálið með Kveiks-þætti á RÚV. Aðalfréttamaðurinn var Helgi Seljan sem jafnframt var miðlægur í seðlabankamálinu. Í báðum tilvikum var Samherji skotskífan. Í seðlabankamálinu átti norðlenska útgerðin að hafa brotið gjaldeyrislög. Í Namibíumálinu var ásökunin mútur til namibískra embættis- og stjórnmálamanna. Seðlabankamálið reyndist eineltisblaðamennska. Helgi böggaði mann og annan en fór með fleipur og fölsuð gögn. Namibíumálið er … Read More

Spenna í Frakklandi eftir kynþáttaódæði – 16 ára drengur myrtur og 17 særðir

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hörð viðbrögð hafa orðið við kynþáttaódæði, þar sem næstum tveir tugir hvítra voru stungnir með hnífum og einn þeirra myrtur á hátíð í franska bænum Crépol. Mótmælt var víða og kom til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. Fyrir rúmri viku síðan söfnuðust um 400 manns á árshátíð í bænum Crépol í Frakklandi. Utanaðkomandi hópur mætti á … Read More