Finnland lokar landamærunum að Rússlandi

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Finnsk stjórnvöld hafa ákveðið að loka síðustu landamærastöðinni við Rússland. Finnar saka Rússa um að hafa sent hælisleitendur yfir landamærin. Ákvörðunin um að loka landamærunum var tekin á aukafundi ríkisstjórnarinnar síðdegis á þriðjudag. Þýðir ákvörðunin, að landamærin verða óaðgengileg fyrir allar tegundir umferðar nema vöruflutninga. Gildir lokunin til að byrja með fram til 13. desember. Bakgrunnur málsins … Read More

70 þúsund manns koma saman á loftslagsráðstefnu SÞ

frettinErlent, Jón Magnússon, Loftslagsmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Þann 30. nóvember n.k. munu 70 þúsund manns koma saman á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna(SÞ) C0P 28 í olíuríkinu Dubai. Skattgreiðendur borga fyrir þessa 70 þúsund lúxusferðamenn.  Hvað eru annars 70 þúsund manns að gera á loftslagsráðstefnu í Dubai? Þó að ráðstefnan eigi að standa til 12. desember n.k. þá er ljóst að fáir ráðstefnugesta munu koma nokkru að … Read More

Lagt til að sniðganga DV á Hinseginspjallinu

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent2 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Trans aktívismi er ein tegund hryðjuverka: Þetta segir Graham Lineham höfundur um hugmyndafræðina sem er sérstaklega notað gegn konum og samkynhneigðu fólki. Þetta eru hóparnir sem eru viðkvæmastir fyrir aðferðunum sem eru notaðar. Í dag finnst sem dæmi enginn lesbíubar í Kaliforníu. Ég á vinkonu, Jenny Watson, sem reynir að halda lesbísk hraðstefnumótakvöld, þau eru trufluð, … Read More