No borders samtökin hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau skora á Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra, að taka til skoðunar „allar umsóknir“ Palestínumanna um hæli og fjölskyldusameiningu á Íslandi. Ráðhildur Ólafsdóttir sendi jafnframt erindi fyrir hönd samtakanna, til allra þingmanna og ráðherra á Alþingi Íslendinga, þar sem hún óskar eftir því að löggjafarvaldið taki umsóknir frá Palestínu til skoðunar og … Read More
Nýr lögreglustjóri Svíþjóðar: „Getum ekki verndað fólkið gegn glæpahópum“
Gústaf Skúlason skrifar: Petra Lundh, nýskipaður ríkislögreglustjóri Svíþjóðar viðurkennir þann þungbæra sannleika, að sænska lögreglan geti ekki verndað almenning í landinu gagnvart vaxandi glæpastarfsemi. Eins og flestir vita þá hafa erlendir glæpahópar vaxið mikið í Svíþjóð eftir stöðugan innflutning á hælis og flóttamönnum. Petra Lundh segir það sem flestir Svíar viti nú þegar. Lögreglunni hefur ekki verið búinn sá stakkur, … Read More
Vísbendingar um eldgos í Grindavík rétt eftir áramót
Nýjustu mælingar Veðurstofu Íslands frá því á jóladag, sýna að landris í Svartsengi hafði þá náð sömu hæð og mældist dagana 11.-12. desember, eða sex til sjö dögum áður en gos braust út þann 18. desember síðastliðinn. Jarðvísindamennirnir Þorvaldur Þórðarson og Benedikt G. Ófeigsson, segja báðir að þróun landrissins síðustu daga líkist þróuninni fyrir síðasta eldgos. Vísbendingar eru því um … Read More