„Hættulegur hlutur“ sem fannst fyrir utan ísraelska sendiráðið í Stokkhólmi hefur verið eyðilagður, segir sænska lögreglan. Samkvæmt frásögnum vitna hefur atvikið hafi kveikt mikil viðbrögð, þar sem 100m svæði var girt af í kringum sendiráðið til að vernda almenning. Lögreglan sagði við fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC, að það væri of snemmt að gefa frekari upplýsingar um hlutinn. Hún staðfesti að … Read More
Íslensk börn tróna á toppnum í notkun þunglyndislyfja
Íslensk ungmenni á aldrinum 0-14 ára nota margfalt meira magn af þunglyndislyfjum, eða svokölluðum SSRI lyfjum, miðað við jafnaldra sína á hinum Norðurlöndunum. Þetta kom fram fréttum RÚV í gærkvöld. Í samtali við fréttastofu RÚV sagði Jóhann Ágúst Sigurðsson, heimilislæknir, að annað hvort væri börn á Íslandi við verri andlegri heilsu en annarsstaðar, eða þá gætu hugsanlega verið að slæmum … Read More
Rétttrúnaðarbylting ESB gerir tungumálið kynlaust
Gústaf Skúlason skrifar: Brusselhirðin lifir á gósentímum í sóun á skattpeningum almennings í framandi verkefni. Núna þróar Evrópusambandið kynlaus orð sem valkosti við kynbundin orð sem notuð eru í stjórnmálum sem og öðrum málum. Gagnrýnendur segja verkefnið vera eintóma dellu. Rétttrúnaðarriddarar ESB vinna sveittir að innleiðingu mikilvægasta þáttar menningarbyltingarinnar sem geisar innan Evrópusambandsins: Að útrýma kyntengdum orðum úr málfari ESB. … Read More