Viðurkennir Úkraína að hafa skotið niður flugvélina í Belgorod?

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fréttir hafa verið um rússnesku flugvélina sem skotin var niður á miðvikudag með þeim afleiðingum að 65 úkraínskir ​​stríðsfangar létu lífið nálægt borginni Belgorod. Yfirlýsing hefur komið frá Úkraínu sem má túlka sem viðurkenningu á því, að Úkraína hafi skotið flugvélina niður. Spurningarmerki eru um hvaða vopn voru notuð við skotárásina, Rússar segja vopnin frá Vesturlöndum. Á … Read More

Þingmenn vilja tafarlaust stöðva greiðslur Bandaríkjanna til WEF

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hópur repúblikana í fulltrúadeildinni leggst eindregið gegn Alþjóðaefnahagsráðinu, WEF, og leggja fram nýja lagatillögur sem miða að því að stöðva alla alríkisfjármögnun til glóbalistastofnunarinnar að því er The Daily Caller greinir frá. Scott Perry, fulltrúi Pennsylvaniu er tillögumaður ásamt þingmönnunum Tom Tiffany, Paul Gosar, Diana Harshbarger, Andy Ogles og Matt Rosendale. Lögunum er ætlað að koma í … Read More

Fjöldamorðin og Sameinuðu þjóðirnar

frettinErlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Starfsmenn stofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNRWA, eru grunaðir um aðild að fjöldamorðum Hamas í Ísrael 7. október. Um 1200 manns voru skotin á færi, brennd og afhöfðuð, þar á meðal börn, konur og aldraðir. Hamas tók einnig um 200 gísla. Fjöldamorðin 7. október eru villimennskan uppmáluð. Hamas sendi morðsveitir gagngert til að myrða saklausa. Aðild starfsmanna UN­RWA og Sameinuðu þjóðanna … Read More