Jón Magnússon skrifar: Ýmsir vinir og stuðningsmenn Hamas samtakanna á Íslandi voru fljótir til að lýsa því yfir þegar Alþjóðadómstóllinn(AD) í Haag kvað upp úrskurð sinn, að í honum fælist viðurkenning á því að Ísrael væri sekt um þjóðarmorð. Það er rangt. AD féllst ekki á kröfu kæranda Suður Afríku(SA) um að AD lýsti Ísrael sekt um þjóðarmorð á Gasa. … Read More
Niðurstaða lögfræðinga: Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mun skerða fullveldi þjóðríkja
Gústaf Skúlason skrifar: Eins og bent hefur verið á, þá hefur aðalritari WHO nýlega hvatt ríkisstjórnir í þjóðum heims að setja í gang nornaveiðar gegn öllum gagnrýnisröddum vegna nýs Heimsfaraldurssáttmála og breytingar á alþjóða heilbrigðisreglugerðinni (IHR). Óttast Tedros Ghebreyesus, forstjóri WHO, að áætlun WHO um valdarán sem verður fullkomnað á fundi í maí nk. sé í hættu vegna „falsfrétta, lyga … Read More
Umsátur bænda um París er hafin
Gústaf Skúlason skrifar: Frönsku bændurnir halda áfram mótmælum sínum gegn stjórnvöldum og verða sífellt harðari í aðgerðum sínum. Nú hefur það gerst sem stjórnmálamennirnir óttuðust mest af öllu: Verið er að loka París. Á föstudaginn safnaðist mikill hópur franskra bænda fyrir utan París, höfuðborg Frakklands. Með dráttarvélum og landbúnaðarvélum hafa bændur þegar lokað þjóðvegum sem tengja París við borgina Lille … Read More