Björn Bjarnason skrifar: „Siðareglur þessar fela í sér viðmið um hátterni starfsfólks Ríkisútvarpsins,“ segir í upphafi siðareglna ríkisútvarpsins (RÚV) sem útvarpsstjóri setti 13. júní 2022. Tilgangur reglnanna er að efla fagleg vinnubrögð og auka traust á starfsemi RÚV. Lögum samkvæmt ber RÚV „að stuðla að lýðræðislegri umræðu, menningarlegri fjölbreytni og félagslegri samheldni í íslensku samfélagi“. Starfsfólk skal rækja störf sín … Read More
Hvað kostar þessi velferðarstefna?
Jón Magnússon skrifar: Fyrir síðustu helgi sagði einn ráðherra, að beinn kostnaður vegna hælisleitenda væru 16 milljarðar. Dómsmálaráðherra, sem þekkir þetta mun betur segir að beinn kostnaður vegna óstjórnarinnar á landamærunum sé um 20 milljarðar. Hvað skyldi þá heildarkostnaðurinn vera vegna stjórnleysisins á landamærunum? 30 milljarðar eða 40? Veit það einhver? Hér er um gríðarlega fjármuni að ræða og það … Read More
Grískir bændur mótmæla hækkandi framleiðslukostnaði og lamandi reglum ESB
Gústaf Skúlason skrifar: Um alla Evrópu mótmæla bændur hækkandi kostnaði, sköttum, ódýrum innflutningi og grænni stefnu ESB. Í nokkra daga hafa grískir bændur einnig tekið þátt í mótmælunum. Laugardaginn 3. febrúar söfnuðust grískir bændur saman fyrir utan landbúnaðarsýningu í borginni Þessalóníku, þar sem þeir fleygðu m.a. kastaníuhnetum á gangstéttina. Bændur komu frá Norður-Grikklandi á dráttarvélum sínum. Segja bændur munu neyðast … Read More