Í kulda og trekki í boði stjórnvalda

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Það er óviðunandi að þúsundir Íslendinga skuli búa við þann veruleika, að hafa ekki nægan hita í híbýlum sínum og þurfa að spara rafmagn til að ekki komi til straumrofs.  Þetta er samt veruleiki íbúa á Reykjanesi í dag. Þurfti þetta að vera svona og þarf þetta að vera svona?  Vanrækslusynd stjórnvalda Sjaldan hefur legið fyrir jafnalvarleg … Read More

Pútín, Bill, Nató og smávegis Hillary

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Nýorðinn forseti hitti Pútín starfsfélaga sinn Bill Clinton Bandaríkjaforseta um aldamótin. Clinton var á sínum síðasta spretti í embætti og þaulvanur en sá rússneski nýgræðingur. Pútín spurði Clinton í hádegisverði í Kreml hvort Rússland gæti orðið Nató-ríki. Tja, jú, því ekki, sagði Clinton. Síðan leið dagurinn. Undir kvöldverði vék Clinton að málinu á ný og sagði, eftir … Read More

Brýtur kennari og stjórnandi í Álfhólfsskóla í Kópavogi á barni og foreldrum?

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hópurinn Foreldrar og verndara barna fengu innlegg í snjáldursíðuhópinn. Þar var kallað eftir viðbrögðum vegna hegðunar kennara og stjórnenda Álfhólfsskóla í Kópavogi. „Getið þið gefið mér ráð“? Fyrir tveim dögum síðan var 7 ára stúlka í Álfhólsskóla tekin úr kennslu og tekin á eintal við barnaverndarfulltrúa Kópavogsbæjar. Hún var spurð út í ýmislegt í tengslum við … Read More