Gústaf Skúlason skrifar: Á fimmtudagskvöld varð árekstur tveggja rafbíla í Fristad við Borås og kviknaði í bílunum. Þar sem veruleg hætta getur stafað af þeim fóru öryggisverðir strax á staðinn til að koma í veg fyrir að neinn gæti slasast við að nálgast þá. Árekstur bílanna var í Fristad fyrir utan Borås. Eftir áreksturinn var svæðið girt af og vaktað … Read More
Pútin-viðtalið sem allir (og enginn) eru að tala um
Geir Ágústsson skrifar: Um daginn var tekið viðtal við forseta Rússlands. Það var tekið af vestrænum blaðamanni, Tucker Carlson, og fyrsta viðtalið af þeirri tegund síðan Pútin sendi rússneska hermenn yfir landamæri Úkraínu í febrúar 2022. Viðtalið teygði sig í yfir 2 klukkustundir og fór um víðan völl. Blaðamaður spurði meðal annars hvernig kristinn maður gæti fyrirskipað dráp á fólki … Read More
Netanyahu rífur þögnina: „það gengur vel að útrýma Hamas og við munum ekki hætta fyrr en sigur er í höfn“
ABC fréttastofan birti í kvöld viðtal við Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels. Í viðtalinu útskýrir hann sýna hlið málsins og hvernig ástandið blasir við ísraelsmönnum. Þátturinn byrjar með klippu af Joe Biden, forseta Bandarikjanna. Viðtalið er það fyrsta sem Netanyahu veitir erlendum fréttamiðlum, síðan mánuði eftir að stríðið hófst, með innrás Hamas, þann 7. október síðastliðinn. Netanyahu segir að þeir séu … Read More