Yfir 20 þúsund hryðjuverkamenn Hamas hafa fallið eða særst

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Viðtal3 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Eitthvað virðist Biden tvístígandi varðandi aðgerðir Ísraelsmanna gegn böðlum hryðjuverkasveita Hamas. Biden gagnrýndi Ísrael fyrir að fara offörum í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum Hamas. Ef til vill trúir elliær Bandaríkjaforseti áróðri Hamas um að allir fallnir og særðir séu palestínsk börn og gamalmenni í því stríði, þar sem Ísrael berst fyrir lífi sínu. Í viðtali við ABC (sjá … Read More

Allt í stakasta lagi? WEF og Bretland nota gervigreind í stað klínískra rannsókna

frettinErlent, Gústaf Skúlason, WEFLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Með nýjum viðvörunum frá WHO um að óþekktur „sjúkdómur X“ geti leitt til 20 sinnum fleiri dauðsfalla en kórónuveirufaraldurinn, hvaða nýja átak þarf til að undirbúa heilbrigðiskerfin fyrir allar áskoranirnar fram undan? Fyrir fimm árum tilkynntu bresk stjórnvöld um samstarf við World Economic Forum til að kanna nýstárlegar aðferðir til að samþykktar á nýjum lyfjum. Það er … Read More

Ummæli Trump um Nató sem meginstraumsmiðlar klippa burt

frettinErlent, Fjölmiðlar, Gústaf Skúlason, StjórnmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Yfirlýsing Donald Trump um að fara ekki í stríð fyrir önnur Nató-ríki, hefur verið tekin úr samhengi til að þóknast stríðsæsingamönnum sem vilja hann feigan. Yfirlýsingin fjallaði um, að Bandaríkin geta ekki gagnrýnislaust verið að senda peninga og vopn á kostnað skattgreiðenda í stríðsátök annarra landa. Fjölmiðlar reyna að fela þessa afstöðu fyrrverandi og verðandi forseta Bandaríkjanna … Read More