Páll Vilhjálmsson skrifar: Tveir Palestínuarabar með íslenska búsetu voru handteknir í Slóveníu í tilraun til að smygla sjö hælisleitendum, fimm Sýrlendingum og tveim Egyptum. Líklegur áfangastaður var Ísland með opin landamæri og aðgerðasinna sem taka lögin í sinar hendur. Stjórnvöld sjá í gegnum fingur sér af ótta við fjölmiðlafólk á bandi aðgerðasinna. Palestínuarabarnir tveir höfðu íslensk vegabréf, segir í frétt slóvenska … Read More