Af hverju mótmælir enginn Aserbaídsjan?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, Stríð5 Comments

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eurovision á að vera hrein skemmtun – utan við alþjóðapólitíkina. Það á ekki að láta flytjendur gjalda þess í hvaða landi þeir eru fæddir Þeir sem komnir voru til vits og ára árið 1986 er við tókum fyrst þátt í Eurovision með Gleðibankanum muna vel spenninginn er ríkti að kvöldi hins 3. maí og svo vonbrigðin með … Read More

Robert F. Kennedy jr. hvetur alla til að hlýða á viðtal Tuckers við Pútín

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Viðtal blaðamannsins Tucker Carlson við Vladimir Pútín, forseta Rússlands, hefur vakið heimsathygli með hundruðum milljóna áhorfa. Einn þeirra sem kunna að meta viðtalið er forsetaframbjóðandinn Robert F. Kennedy Jr. Hann hvetur alla til að horfa á viðtalið (sjá X að neðan). Viðtal blaðamannsins Tucker Carlson við Vladimír Pútín Rússlandsforseta vakti mikla athygli bæði fyrir og eftir birtingu … Read More

Af hverju eru Arabaríkin stikkfrí?

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Utanríkisráðherra sagði í gærkvöldi að hann ætlaði bregðast við kröfum ofbeldisaðilanna á Austurvelli. Kom á óvart miðað við fyrri ummæli og fordæmi. Ekki er þetta til að auka á trúverðugleika Sjálfstæðisflokksins í þessum málaflokki. Skrýtið að engin skuli spyrja, hvers vegna Egyptaland skuli nánast ekki gera neitt meðan stríð varnarsveita Ísrael við hryðjuverkasamtök Hamas geisar og bjóða … Read More