Gústaf Skúlason skrifar: Joe Biden, Bandaríkin og Nató hafa gefið Úkraínu leyfi til að nota F-16 stríðsþotur Nató til að gera árásir á Rússland. Handlangarar Joe Biden eru staðráðnir í að hefja þriðju heimsstyrjöldina. Newsweek greinir frá: Jens Stoltenberg, aðalritari Nató, segir að Úkraína eigi rétt á því að nota vestræn vopn sín til að verjast Rússlandi, jafnvel þótt það … Read More
Af hverju efast svona fáir um sturlun í Austurvegi …
Hallur Hallsson skrifar: Það er ekki einfalt mál að vera gagnrýnandi og segja hluti sem ráðamönnum finnast óþægilegir. Lýðræðisleg samfélög þarfnast gagnrýni og verða að umvefja mismunandi skoðanir. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er nú á hingferð um landið, var á Akureyri um helgina. Ég sótti fundinn og átti ánægjulegar samræður við forystu flokksins og þingmenn. Ekkert þeirra lét gagnrýni mína hafa áhrif … Read More
Að tapa öllum orustum en vinna stríðið
Eftir Einar G Harðarson: Vímuefnaneysla hefur verið þekkt hjá mannfólkinu frá því löngu áður en ritaðar heimildir urðu til um hana. Nútíma fíkniefnaneysla hefur farið vaxandi og er þar af leiðandi vaxandi vandamál flestra þjóða. Í dag má tengja fíkniefnaneyslu við álag, streitu, uppeldi og vandamál sem skapast af breyttu þjóðfélagsmynstri nútímans. Enn eykst neysla fíkniefna og hert eru tök … Read More