ESB-elítan fékk ókeypis kúaskít í Brussel í dag

frettinErlent, Gústaf Skúlason2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Þegar bændur gera uppreisn er eins gott að taka mark á þeim. ESB-elítan varð að fela sig á bak við lokaða glugga og gaddavír, þegar bændur vopnaðir kúaskít héldu áfram mótmælum sínum í Brussel í dag. Bændur verja sig með kúaskít gegn lamandi skrifræðisreglum sambandsins og samkeppni frá ódýrum innflutningi annarra landa, þar sem hvorki er krafist … Read More

Að lokum verður bent á foreldrana – þið eigið sökina

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Enginn heilbrigðisstarfsmaður mun bera ábyrgð á transvæðingu og limlestingum barna. Stjórnmálamenn munu benda á lækna og segja, þið sögðuð okkur gera þetta. Læknar munu benda á foreldra og segja ákvörðunin var ykkar. Félagsleg trans væðing barna er í fullum gangi í leik- og grunnskólanum. Koma þarf þessari hugmyndafræði út úr þeim segir móðir. Myndir þú taka undir … Read More

Hugveita Nató segir að Evrópuríkin verði að tvöfalda hernaðaraðstoð til Úkraínu

frettinErlent, Gústaf Skúlason, NATOLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Evrópuríkin verða núna að tvöfalda hernaðaraðstoð til Úkraínu segir yfirmaður hugveitu Nató „Atlantic Council.“ Að sögn varnarmálaráðherra Úkraínu kemur um aðeins helmingur vopnasendinga frá vestrænum löndum fram á réttum tíma. Stríðið í Úkraínu og stríðshamagangurinn heima fyrir hafa sett vopnaverksmiðjurnar í háan gír. Vopnaframleiðendur eins og Wallenberg í Svíþjóð græða á tá og fingri á vopnaframleiðslu þessa … Read More