Líta þingmenn og ráðherrar á stjórnarskrána sem einhvern brandara?

frettinGústaf Skúlason, InnlentLeave a Comment

Jóhann Elíasson viðskiptafræðingur ritar á bloggi sínu (sjá pdf að neðan) um þann háskalega veg sem alþingismenn hafa beint lýðveldinu inn á sem hófst, þegar umsóknin að ESB var lögð fram sem þingsályktunartillaga að þjóðinni forspurðri. Síðan þá hefur sniðganga stjórnarskrár íslenska lýðveldisins orðið enn fastari regla en að lýðræðið njóti sín samkvæmt þeirri sömu stjórnarskrá. Hefur þessi þróun gengið … Read More

Frjósemi aldrei verið minni í Svíþjóð frá upphafi skráningar ár 1749

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Frjósemi í Svíþjóð á síðasta ári var sú lægsta síðan byrjað var að taka saman yfirlit yfir barnafæðingar árið 1749, samkvæmt nýjum tölum frá sænsku hagstofunni „Statistiska Central Byrån“ SCB. Barneignum hefur fækkað verulega um allan hinn vestræna heim eftir kórónufaraldurinn og fjöldabólusetningar en sérfræðingar segjast ekki hafa nein svör á höndum sem getur útskýrt þessa fækkun. … Read More

Rússagrýlan mætt í Keflavík

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Rússar eiga hraðfleygustu flugskeyti í heimi sem þeir þróuðu sem andsvar við uppbyggingu flugskeytaskotpalla NATO um gjörvalla Austur-Evrópu. Eða það er að minnsta kosti söguskýring Pútín. Sennilega erum við á Vesturlöndum með einhverja aðra. Þessi flugskeyti geta ferðast heimsálfa á milli á mínútum. Mögulega hraðar en viðbragðstími margra varnarkerfa gegn flugskeytum. Það eru til margar leiðir til … Read More