75% Palestínumanna styðja blóðbað Hamas þann 7. október

frettinErlent, Gústaf Skúlason2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Samkvæmt JNS, þá styðja meira en þrír fjórðu araba í Palestínu villimannslega hryðjuverkaárás Hamas 7. október sl. samkvæmt fyrstu könnun um málið. 98% sögðu að þeir hefðu orðið „stoltari af sjálfsmynd sinni sem Palestínumenn.“ 48,2% svarenda á svæðunum sem Ísrael gaf eftir árið 1995 (fyrir loforð um „land friðar“ sem aldrei hefur verið efnt), töldu hlutverk Hamas … Read More

Danmörk hættir rannsóknum á hryðjuverkaárásinni á Nord Stream

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Danmörk er næst á eftir Svíþjóð sem hættir frekari rannsóknum á sprengjuárásinni á gasleiðslurnar Nord Stream 1 og 2. Notar Danmörk sömu rök og Svíþjóð að ekki sé ástæða til að halda áfram rannsókninni, þar danska lögsögu skorti í málinu. Sænska SVT segir frá: Í fréttatilkynningu lögreglunnar í Kaupmannahöfn segir, að rannsóknin hafi verið umfangsmikil og flókin … Read More

ESB-elítan fékk ókeypis kúaskít í Brussel í dag

frettinErlent, Gústaf Skúlason2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Þegar bændur gera uppreisn er eins gott að taka mark á þeim. ESB-elítan varð að fela sig á bak við lokaða glugga og gaddavír, þegar bændur vopnaðir kúaskít héldu áfram mótmælum sínum í Brussel í dag. Bændur verja sig með kúaskít gegn lamandi skrifræðisreglum sambandsins og samkeppni frá ódýrum innflutningi annarra landa, þar sem hvorki er krafist … Read More