Geir Ágústsson skrifar: Starf ráðherra er krefjandi. Ég efast ekki um það. Að mörgu er að hyggja. Ráðherrar eru yfirleitt þingmenn líka og þurfa að rækta ýmsar skyldur. Þeir þurfa líka að troða sér í sem flest viðtöl til að minna kjósendur á tilvist sína. Það er því kannski ekki skrýtið að maður fái það á tilfinninguna að íslensk stjórnsýsla … Read More
25 breskir þingmenn krefjast rannsóknar á lyfjastofnun Bretlands fyrir að „setja fólk í alvarlega hættu
Gústaf Skúlason skrifar: Lyfjastofnun Bretlands „Medicines and Healthcare products Regulatory Agency, MHRA“ sendi enga viðvörun um aukaverkanir og meiðsl í tengslum við Covid-bóluefnin í tæka tíð. Hópur breskra þingmanna telur því að rannsaka þurfi starfsemi stofnunarinnar. Lyfja- og heilbrigðiseftirlitsstofnunin (MHRA) ber ábyrgð á að samþykkja lyf og búnað og fylgjast með aukaverkunum af völdum ýmissa læknismeðferða. Þingmannahópur um viðbrögð og … Read More
J.K. Rowling rýfur þögnina um „kynlausu“ kynlífsglæpina
Gústaf Skúlason skrifar: Mörg dæmi eru um að bæði börn og konur hafa orðið fyrir kynferðisglæpum karlmanna sem segjast vera „konur.“ Valdhafar mæta þessum kynferðisglæpum með þögninni. Rithöfundur Harry Potter bókanna, J.K. Rowling, rýfur þögnina og lyftir upp umræðunni um „kynlausu“ kynlífsglæpina. Það er orðið að furðufyrirbæri í hinum vestræna heimi, að karlmenn þykjast vera „konur“ af alls konar ástæðum. … Read More