Hallur Hallsson skrifar: Árið 1964 setti Skotinn Peter Higgs [1929-] fram kenningu um bóseindina; ljóseindina sem skapar massa, efnið í líkama okkar. Kenning Higgs var staðfest í stóra sterkeindahraðalnum í Cern í Sviss árið 2012. Higgs-genið er oftast kallað Guðs genið; God‘s gene. Ljóseindin er með ofurhleðslu upp á 136 milljarða volta spennu, skapandi efnis = massa. Við samruna sæðis … Read More
Fréttatilkynning frá Samtökunum 22: gagnaleki WPATH
Í síðustu viku boðuðu Samtökin 22 ásamt Genspect, Environmental Progress, Dansk Regnbueråd, Gay Men´s Network og fl. til upplýsingafundar varðandi gagnaleka frá Alþjóða Translækningasamtökunum World Professional Association for Transgender Health, héreftir WPATH. Öll skjöl gagnlekans má finna hér: The WPATH Files — Environmental Progress Þegar skjölin í þessum leka og myndskeið eru skoðuð liggur ljóst fyrir að svokallað transferli barna … Read More
Staðfesting komin á kynferðisglæpum Hamasliða hinn 7. október
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Fyrr í vikunni gaf sérstakur rannsakandi Sameinuðu þjóðanna á kynferðisglæpum í stríði, Pramila Patten, út niðurstöður sínar úr rannsókn á kynferðisofbeldi Hamasliða hinn 7. október. Niðurstaða hennar eftir að hafa dvalið í Ísrael og skoðað ótal ljósmyndir og myndbandsupptökur, sumar eftir Hamasliðana sjálfa, var sú að fyrir lægju skýrar og sannfærandi upplýsingar um að þeir hefðu framið … Read More