Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Vín eru 17 grunaðir um nauðgun á 12 ára stúlku. Meintir gerendur hafa tyrkneskan og búlgarskan bakgrunn. Meðal þeirra grunuðu eru börn á aldrinum 13-18 ára. Þetta er eitt skelfilegast dæmi um kynferðisofbeldi undanfarin ár skrifar Kronen, austurrískt blað. Þetta byrjaði síðastliðið ár með sambandi tveggja unglinga. Það endaði með mánaðarlöngu ofbeldi, hótunum, þvingunum og hópnauðgunum sem teknar … Read More
Bændur stjórna landamærunum
Gústaf Skúlason skrifar: Bændur í Póllandi hafa lengi gagnrýnt ódýran matvælainnflutning á úkraínskum vörum, sem ESB hefur gert mögulegt með því að skekkja alla heilbrigða samkeppni. Núna eru bændur sagðir hafa fullkomlega stjórn á landamærum Póllands og Úkraínu. Skoða þeir bíla og vörubíla sem vilja komast inn í Pólland. Mikil spenna er á milli pólskra bænda og ESB eftir að … Read More
Elon Musk sagður ætla að skora á YouTube
Gústaf Skúlason skrifar: Elon Musk lagði mikið af mörkum til tjáningarfrelsis á netinu þegar hann keypti Twitter. Núna er mögulegt, að honum takist enn frekar að þrýsta ritskoðunaröflunum lengra burtu, þegar hann kemur með möguleika að flytja myndbönd á X beint í sjónvarpinu. Þá gætu margir farið frá ritskoðunarrásinni YouTube yfir á X. Lengi vel var Twitter alræmt fyrir ritskoðun … Read More