Björn Bjarnason skrifar: Í greinargerð íslenskrar málnefndar með málstefnunni segir að mikilvægt sé að íslenska dafni í atvinnulífinu og hverfi ekki úr ýmsum greinum þess. Þetta á ekki við um „harkaraprófin“. Í íslenskri málstefnu fyrir árið 2021 til 2030 segir að fjölmenningarlegt samfélag viðurkenni rétt fólks sem ekki hefur náð tökum á íslensku til að tjá sig á öllum hugsanlegum … Read More
Við gefumst upp?
Jón Magnússon skrifar: Danski stjórnmálamaðurinn Mogens Glistrup sagði að danski herinn gæti ekki varið Danmörku og þessvegna væri best að koma upp á öllum landamærastöðvum sjálfvirkum símsvara sem segði á öllum tungumálum „Við gefumst upp.“ Síðan þá hefur danski herinn heldur betur látið til sín taka. Mér var hugsað til þessa þegar ég hlustaði á umræður á Alþingi vegna fyrirspurna … Read More
Af arfleifð Bjarna Ben og guðlausrar Kötu who-litlu
Hallur Hallsson skrifar: Utanríkisráðherra Bjarni Benediktsson boðaði um daginn hervæðingu Íslands; ”framlög til eigin varna; contribution to own defence”. Er íslenskur her á teikniborðinu? Ráðherra boðar og fjáraustur í Nato Endalausar vestrænar styrjaldir. Nato er komið að landamærum Rússlands í skuggastríði; proxy war guðlausra glóbalista á hendur Rússlandi. Þetta hefur gerst þrátt fyrir loforð Vesturlanda um að fara ekki þumlung … Read More