Heiður fjölskyldu er á milli fóta kvennanna – fyrri hluti

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, TrúmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Ungar konur í hefðbundnum múslímskum fjölskyldum lifa oft tvöföldu lífi. Annars vegar er það dönsk menning ungmenna þar sem kærasti og kynlíf er eðlilegt og hins vegar er það þrýstingur frá fjölskyldu að stunda ekki kynlíf og eiga kærasta fyrir hjónaband. Sundrungin sést í fjölgun fóstureyðinga og beiðnum um gervi meyjarhafti. Þetta kemur fram í grein … Read More