Skýrsla SÞ: Hamas hefur framið kynferðisofbeldi gegn gíslum á Gaza

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Upplýsingar benda til þess að fórnarlömb í Ísrael hafi orðið fyrir nauðgunum og limlestingum vegna árása Hamas. Nauðgun og aðrar kynferðislegar árásir voru framdar í árás Hamas á Ísrael 7. október í fyrra. Enn fremur er ljóst, að gíslar sem hafa verið í haldi Hamas-hreyfingarinnar á Gaza hafa verið beittir kynferðisofbeldi. Þetta segir hópur sérfræðinga frá SÞ … Read More

Evrópskir sjómenn ganga í lið með bændum

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Sjávarútvegur í Evrópu sameinast núna með bændum um sameiginlegar kröfur og mótmælaaðgerðir. Deila sjómenn reiði bænda gagnvart stjórnmálamönnum ESB og segja að „grænu umskiptin“ vera að kæfa sjávarútveginn. Dagblaðið Euractiv skrifar að mótmæli bænda njóti núna stuðnings sjávarútvegsins. Europêche, helsti hagsmunahópur fiskveiða í Evrópu, mun styðja við bakið á bændum í uppreisn bænda gegn reglugerðarfargani ESB og … Read More

Skoðanagrýlan og kynþáttahatrið

frettinInnlent, Pistlar1 Comment

Sigurjón Þórðarson skrifar: Einn helsti þáttarstjórnandi RÚV Egill Helgason, gerir því skóna í skrifum á netinu að  Íslendingar séu illa haldnir af kynþáttahatri. Þessu til rökstuðnings birti hann skrif eftir heimspeking sem nefndi reyndar ekkert dæmi máli sínu til stuðnings. Egill vitnaði einnig til fréttar af varaþingmanni Framsóknarflokksins sem benti á skrif fyrrum menntaskólakennara á FB um erlendan keppanda í … Read More