Samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna voru nokkur loftslagsmet slegin á síðasta ári og árið 2023 verður með ótvíræðum hætti hið heitasta ár sem mælst hefur. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sendir nú heiminum nýjar dómsdagsviðvaranir. Ársskýrsla Veðurstofu Sameinuðu þjóðanna, WMO „State of Global Climate“ er nýkomin út. Í skýrslunni kemur meðal annars fram, að í fyrra hafi verið metheitt í … Read More
Vilja að leikskólar neiti að taka við óbólusettum börnum
Í Hollandi hefur ríkisstjórnarflokkurinn VVD lagt fram frumvarp, þar sem leikskólar geta neitað óbólusettum börnum um pláss. Flokkurinn réttlætir skyldubólusetningar með auknum tilfellum m.a. af kíghósta og mislingum. Frumvarpið var fyrst lagt fram árið 2020 af Þjóðarflokknum fyrir frelsi og lýðræði (VVD) og Sósíalistaflokknum (SP). Frumvarpið var síðan lagt á hilluna, þar sem það fékk ekki nægan stuðning á þingi. … Read More