Flóttinn frá dómsdagsspádómum loftslagsprestanna hafinn af fullum krafti

frettinGeir Ágústsson, Loftslagsmál, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Núna er flóttinn frá dómsdagsspádómum loftslagsprestanna hafinn af fullum krafti. Almenningur er farinn að gera grín að þessu, fræðimenn eru að yfirgefa vel borguð störf því þeir þola ekki hvernig niðurstöður þeirra eru rangtúlkaðar, ríki eru byrjuð að útvatna loforð sín um orkuskipti og fyrirtæki eins og olíufélög og bílaframleiðendur sömuleiðis. Gríðarlegur kostnaðurinn er farinn að verða mörgum … Read More

Prófessor Baldur og frambjóðandinn

frettinHallur Hallsson, Innlent3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Vorið er 2011. Ólafur Ragnar Grímsson forseti hafði vísað Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu. Einn helsti baráttumaður fyrir samþykki Icesave var varaþingmaður samfylkingar Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði. Viku fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave sagði prófessor Baldur svo bergmálaði milli fjalls og fjöru: “Það yrði alvarlegt áfall fyrir orðspor Íslands [að samþykkja Icesave]“ Prófessor Baldur reyndi að hræða þjóðina til … Read More

Sigríður Dögg útilokar heiðarlega blaðamennsku

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands kynnir í skoðanapistli á Vísi vitundarherferð um mikilvægi blaðamennsku. Digur orð eru höfð um mikilvægi blaðamennsku fyrir lýðræði og almannahag. Einhver uggur er í brjósti formannsins um að íslensk blaðamennska sé á fallandi fæti. Formaðurinn skrifar: Upplýsingaóreiða og pólarísering í samfélaginu hefur aukist mikið og sótt er að blaðamönnum og fréttamiðlum með ýmsum hætti. … Read More