Geir Ágústsson skrifar: Í seinustu forsetakosningum kusu Argentínumenn yfir sig róttækan frjálshyggjumann, með yfirburðum. Þessi maður, Javier Milei, lofaði með eins skýrum hætti og hægt er að hann ætlaði sér að vinda ofan af verðbólgunni, skuldasöfnuninni og spillingunni. Hann mætti á kosningafundi með vélsög til að skýra mál sitt. Eftir að hann komst til valda hefur hann staðið við orð sín. … Read More
Notkun okkar á þunglyndislyfjum tvöfalt meiri en Finna
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Skýrsla á vegum OECD um notkun þunglyndislyfja er nýkomin út og við erum þar enn á toppnum með 161.1 skammta á hverja 1,000 íbúa og hefur notkun þeirra aukist hérlendis ár frá ári. Í grein Ólafs B. Einarssonar, verkefnisstjóra hjá embætti landlæknis, frá 2020 kemur fram að notkunin hafi verið 141 dagskammtur á hverja þúsund íbúa árið … Read More
Sírenurnar væla nú orðið út um allt og það er ekki vegna loftslagsins
Það var margt að ræða í Heimsmálum dagsins. Margrét var stödd í Mílano í 20 stiga hita og glampandi sól, Gústaf í + 5 gráðum og von um grænku, þar sem toppar blaðlauka páskaliljunnar stinga upp kollinum og boða vor, sumar og sól í Svíþjóð. Bæði staðráðin í því að láta dómsdagsviðvaranir Antonio Guterras, hins róttæka vinstrisinnaða aðalritara Sameinuðu þjóðanna, … Read More