Prófessor Baldur og frambjóðandinn

frettinHallur Hallsson, Innlent3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Vorið er 2011. Ólafur Ragnar Grímsson forseti hafði vísað Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu. Einn helsti baráttumaður fyrir samþykki Icesave var varaþingmaður samfylkingar Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði. Viku fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave sagði prófessor Baldur svo bergmálaði milli fjalls og fjöru: “Það yrði alvarlegt áfall fyrir orðspor Íslands [að samþykkja Icesave]“ Prófessor Baldur reyndi að hræða þjóðina til … Read More

Sigríður Dögg útilokar heiðarlega blaðamennsku

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands kynnir í skoðanapistli á Vísi vitundarherferð um mikilvægi blaðamennsku. Digur orð eru höfð um mikilvægi blaðamennsku fyrir lýðræði og almannahag. Einhver uggur er í brjósti formannsins um að íslensk blaðamennska sé á fallandi fæti. Formaðurinn skrifar: Upplýsingaóreiða og pólarísering í samfélaginu hefur aukist mikið og sótt er að blaðamönnum og fréttamiðlum með ýmsum hætti. … Read More

SÞ: Dómsdagsviðvörun til heimsins

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kolefniskvóti, Loftslagsmál2 Comments

Samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna voru nokkur loftslagsmet slegin á síðasta ári og árið 2023 verður með ótvíræðum hætti hið heitasta ár sem mælst hefur. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sendir nú heiminum nýjar dómsdagsviðvaranir. Ársskýrsla Veðurstofu Sameinuðu þjóðanna, WMO „State of Global Climate“  er nýkomin út. Í skýrslunni kemur meðal annars fram, að í fyrra hafi verið metheitt í … Read More